Fréttasafn

Mynd frá brautarlagningu

ENDURO FYRIR FLESTA

KKA kynnir bikarmót í Enduro þann 12. júlí, eða eins og við kjósum að kalla það, Enduro fyrir flesta. Skráning fer fram á mot.msisport.is
Lesa meira

Aðalfundur

Lesa meira
Ökumannstryggingar falla niður á torfærutækjum um áramótin.

Ökumannstryggingar falla niður á torfærutækjum um áramótin.

Um áramótin er ekki lengur skylt að hafa ökumannstryggingu á torfærutækjum. Svo þið þurfið að semja við tryggingarfélög ykkar um þá vernd sérstaklega. Ella eruð þið t.d. ótryggðir á snjósleðum og rauðskráðum böggíbílum í vetur.
Lesa meira
Brian og nemendur

Motocrossskóli Brian Jörgensen

Í sumar kom til okkar mikill meistari og einstaklingur sem hefur náð framúrskarandi árangri í MXGP keppnum, Brian Jörgensen
Lesa meira
KKA helgin 2019

KKA helgin 2019

Vinnukvöld verða haldin fimmtudags og föstudagskvöld, fyrstu menn eru að mæta um kl 6 en einhver mæting er betri en engin!
Lesa meira
Bjarki Sigurðsson leiðbeinandi

Motocross námskeið KKA

Fyrsta námskeið sumarsins verður Mánudaginn 3. júní!!
Lesa meira
Möguleg brúarsmíði ?

Vorverkin!

Lesa meira
Þorsteinn hættir sem formaður eftir 15 ár

Þorsteinn hættir sem formaður eftir 15 ár

Lesa meira
Aðalfundur KKA 2019,  25. janúar kl. 19:00 Óseyri 13

Aðalfundur KKA 2019, 25. janúar kl. 19:00 Óseyri 13

Það sem helst ber til tíðinda í stjórnarkjöri er að formaður félagsins til 15 ára Þorsteinn Hjaltason gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn. Hann segir þetta vera orðið gott og ágætt að aðrir taki við keflinu.
Lesa meira
Einar í Ameríku okt 2018 (motocross of nations)

Afrekssjóður Akureyrar styrkir Einar

Lesa meira

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548