Ökumannstryggingar falla niđur á torfćrutćkjum um áramótin.

umferđarlög taka gildi 1. janúar 2020.    Ákvćđi um fébćtur og vátryggingar voru sett í sérstök lög sem heita Lög um ökutćkjatryggingar og taka gildi á sama tíma.   Í 11. gr. eru létt bifhjól í flokki I og torfćrutćki undanţegin vátryggingaskyldu.   Ţetta ţýđir t.d. slysatrygging ökumanns verđur ekki á vélsleđum,  ekki á krossurum,  ekki á mörgum böggí bílum og fjórhjólum.   Sem sé engin ökutćki á rauđum númerum hafa slysatryggingu ökumanns.   Ţetta býđur upp á ýmsar flćkjur eins og t.d. ađ farţegi er tryggđur nema hann sé eigandi,  en ökumađurinn aldrei.   Trúlega er ekki búiđ ađ undirbúa slysatryggingar sem margar hverjar undanţiggja slys á vélknúnum ökutćkjum.   Launţegi sem slasast á vélsleđa í vinnunni myndi ţá t.d. ekki eiga rétt á greiđslu úr slysatryggingu launţega,  ţví gert er ráđ fyrir ađ hann eigi rétt úr slysatryggingu ökumanns sem verđur ekki lengur fyrir hendi.

Óljóst er hvort tryggingarfélögin muni bjóđa upp á slysatryggingar ökumanns međ bótum skv. skađabótalögum (ţ.e. eins og veriđ hefur).  Vonandi verđur ţađ gert og á viđráđanlegu verđi.   Slysatryggingar veita ekki sambćrilega vernd.   Ţiđ ţurfiđ ađ rćđa ţetta sérstaklega viđ ykkar tryggingarfélag.    Skođa ţarf hvađa tryggingakröfur verđa gerđar á keppnum, ţađ rćđst vitanlega af ţví upp á hvađa tryggingar tryggingarfélögin munu bjóđa.  

KKA hefur barist fyrir ţví ađ ökumannstryggingar verđi á mototcrosshjólum og telur ţađ mikiđ hagsmunamál fyrir iđkendur og reyndar líka félagiđ sjálft.  LÍV og MSÍ gerđu margar athugasemdir viđ frumvarpiđ ţegar ţađ kom fram 2012,  sbr. hér.   Í ţessum athugasemdum kemur fram hversu erfitt ţađ getur orđiđ ađ reka motocrossbrautir í framhaldi af ţessum breytingum o.m.fl.   Frumvarpiđ lagađist en Alţingi kaus ađ hafa ţessar ţrengingar á tryggingarvernd.    Eftir margra áratuga vinnu tókst loks áriđ 1988 ađ tryggja alla ađila vegna hćttu af vélknúnum ökutćkjum.   Međ ţessu er tekiđ skref aftur á bak hvađ ţađ varđar.

Fyrir utan ţessi vandkvćđi eru ýmis álitaefni varđandi tryggingar keppnistćkja í lögunum en ekki verđur fariđ nánar út í ţađ hér ađ svo stöddu.


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Núpasíđa 10c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548