Tryggingar

Mótorhjól eru skráningarskyld ökutæki og þar af leiðandi þarf að tryggja þau.   Líka litlu hjólin fyrir börnin.

Hjól sem eru á rauðum númerum má ekki aka í umferðinni.   

Mikið hagsmunamál er að hjólin falli undir skyldutryggingar,  þ.e. á þeim séu bæði ökumanns- og ábyrgðartrygging.

KKA hefur barist töluvert fyrir þessu,  eins og má lesa um,  sjá linka hér til hliðar á umsögn til Alþingis og til ráðuneytis vegna reglugerða og lagabreytinga og fundargerð tryggingarfundar sem haldinn var fyrir nokkrum árum síðan.

ATH Alltaf að fá sérstakan keppnisviðauka við trygginguna ef taka á þátt í einhvers konar mótum,  æfingamót eða öðrum mótum.   Ef það er ekki gert má búast við að tryggingarfélögin bæti ekki tjón,  sjá t.d. hér, málið fjallaði um slys á keppandi á æfingamóti.

 

 

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548