Tryggingar

Mótorhjól eru skráningarskyld ökutćki og ţar af leiđandi ţarf ađ tryggja ţau.   Líka litlu hjólin fyrir börnin.

Hjól sem eru á rauđum númerum má ekki aka í umferđinni.   

Mikiđ hagsmunamál er ađ hjólin falli undir skyldutryggingar,  ţ.e. á ţeim séu bćđi ökumanns- og ábyrgđartrygging.

KKA hefur barist töluvert fyrir ţessu,  eins og má lesa um,  sjá linka hér til hliđar á umsögn til Alţingis og til ráđuneytis vegna reglugerđa og lagabreytinga og fundargerđ tryggingarfundar sem haldinn var fyrir nokkrum árum síđan.

ATH Alltaf ađ fá sérstakan keppnisviđauka viđ trygginguna ef taka á ţátt í einhvers konar mótum,  ćfingamót eđa öđrum mótum.   Ef ţađ er ekki gert má búast viđ ađ tryggingarfélögin bćti ekki tjón,  sjá t.d. hér, máliđ fjallađi um slys á keppandi á ćfingamóti.

 

 

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Núpasíđa 10c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548