Umgengis og öryggisreglur KKA

Öryggi framar öllu

Umgengis og öryggisreglur sem gilda fyrir svćđi KKA aksturíţróttafélags ađ Glerárhólum ofan Akureyrar.


1)  Öll  mótorhjól, fjórhjól og snjósleđar sem eru skráningarskyld verđa ađ vera löglega skráđ og tryggđ samkvćmt íslenskum lögum.

2)  Allir ökumenn ţessarra tćkja skulu hafa tilskilin ökuréttindi miđađ viđ aldur og stćrđ ökutćkis samkvćmt íslenskum lögum og reglum.

3)  Ţeir sem ekki uppfylla liđ 1 og 2 hafa enga heimild til akstur á svćđum KKA. 

4)  Öll börn, unglingar og ungmenni sem ekki hafa útgefiđ ökuskírteini af sýslumanni verđa ađ vera í umsjón lögráđa umsjónarmanns allan ţann tíma sem notkun ökutćkis fer fram á svćđinu.

5)  Allur akstur vélknúinna ökutćkja er stranglega bannađur í og viđ RC brautina og einnig viđ leiksvćđi (ţar sem leiktćki og sandkassi er stađsett fyrir yngstu kynslóđina) og yfir akveginn,  t.d. ađ aka yfir akveginn og stökkva upp á moldarpyttinn.

6)  Allur akstur ökumanna  eldri en 12 ára er stranglega bannađur í púkabraut KKA

7)  Allur akstur á grónum og nýsáđum svćđum er stranglega bannađur.

8)  Á međan vinna fer fram í MX brautinni hvort sem ţađ er međ hrífur eđa vinnuvélar ţá er brautin undantekningarlaust LOKUĐ og allur akstur í henni stranglega bannađur !!!!!

9)  Allur akstur á svćđinu skal vera ábyrgur,  menn eiga ađ vera hugsandi.    Menn skulu hafa gát á sínum akstri og stofna hvorki sjálfum sér né öđrum í óţarfa hćttu.

10)  Í öllum almennum akstri á svćđinu skulu ökumenn leitast viđ ađ hafa samrćmi í akstri sínum viđ ađra sem aka um svćđiđ,  t.d.  koma sér saman um ökuleiđir og forđast ađ ökuleiđir krossist.

11)  MX braut KKA skal ekin rangsćlis,  ţ.e.   rauđ dekk eiga ađ vera hćgra megin miđađ viđ akstursstefnu,  ţ.e. vinstri hönd inn í hringinn.     Allur akstur á móti aksturstefnu í MX braut er stranglega bannađur, einnig skal ávallt leitast viđ ađ keyra rétta aksturstefnu í ţekktum endúróbrautum, sem notađir eru á svćđinu ţó svo ađ ţćr séu ekki merktar sérstaklega.

12)  Allir ökumenn sem aka á svćđi KKA nota hlífđarbúnađ svo sem: Hjálm,crossskó,hnéhlífar,brynju,olbogahlífar og auk ţess skal ökumađur vera í viđeigandi fatnađi sem stuđlar ađ öryggi hans.

13)  Ţađ ökutćki sem er í notkun á svćđi KKA skal ávalt vera í skođunarhćfu keppnisástandi.

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548