Keppnisviđauki

Ţeir sem eru ađ keppa ţurfa ađ bćta viđ tryggingarnar á hjólinu sérstökum keppnisviđauka sem gildir í keppnum og viđ ćfingar fyrir keppni.   Tryggingarfélögin bćta ekki tjón á ökumanni né tjón sem valdiđ er á hjólunum í keppni eđa ćfingum fyrir keppni.

Hér fyrir neđan eru nokkrir úrskurđir um ţessi efni.   Tryggingarfélög hafa neitađ greiđsluskyldu úr slysatryggingu ökumanns og hefur Úrskurđarnefnd í vátryggingamálum stađfest ţađ álit félaganna.

Um keppnisviđauka á síđu AKÍS hér.

Úrskurđur nr. 231/2011

Úrskurđur nr. 297/2013

Úrskurđur nr. 298/2013

 

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548