Úr bréfasafni KKA

writing

Hér verđa birt ýmis bréf sem KKA hefur sent í gegnum tíđina.   Folder formannsins yfir KKA er núna (27.08.15) 1,68 gb.  inniheldur 2.134 skrár í 240 folderum og svo bćtist viđ ţađ sem einungis er til á pappír.   Vitanlega er ekki meiningin ađ birta allt ţetta efni heldur einungis ţađ helsta.

Hér eru birt í einu lagi 20 bréf frá Akureyrarbć varđandi umsóknir KKA um úthlutun íţróttasvćđis og skipulagiđ á svćđinu.   Úthlutun ţess svćđis sem KKA hefur nú var í stórum dráttum í ţremur áföngum.

 

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548