Húsreglur KKA

Húsreglur KKA.  

Fyrir félagsheimiliđ viđ MX brautina og Samherjahúsiđ viđ púkabrautina.

Félagsheimili KKA viđ MX brautina var gert sumariđ 2005 međ ţađ í huga ađ bćta og efla félagsstarf KKA.   Nú ţegar er búiđ ađ leggja mikla peninga og gríđarlegt vinnuframlag í ţađ ađ gera ađstöđuna góđa. Auđvitađ er nokkuđ eftir ennţá en ađstađan er samt vel orđin vel nothćf og hvetjum viđ félagsmenn til ađ nýta ađstöđuna eins mikiđ og hćgt.

Samherjahúsiđ viđ púkabrautina var gert 2014,  lagnir og fleira var unniđ 2015.   Húsiđ fauk veturinn 2015 og eyđilagđist og var ţađ endurbyggt 2015.   Samherji hf á Akureyri hefur styrkt barna og unglingastarf KKA dyggilega í mörg ár og gerđi sá styrkur félaginu kleift ađ koma upp ţessari ađstöđu fyrir foreldra barna sem eru viđ ćfingar viđ púkabrautina,  en oft blćs köldu og ekki er auđvelt norpa kaffi og klósettlaus á hliđarlínunni tímunum saman.

Til ađ tryggja góđa umgengni og samstillt starf ţá hafa eftirfarandi umgengisreglur veriđ settar fyrir félagsađstöđunni:

1)    Umgengni um félagsheimiliđ skal ávalt vera hverjum til sóma og miđađ sé viđ ađ hver sá sem notar ađstöđuna skilji viđ hana eins og ađ henni var komiđ eđa betri.

2)    Ávalt skal tryggja ţegar húsiđ er yfirgefiđ ađ dyr séu lćstar, ljós slökkt,  slökkt á helluborđi,  kaffikönnu og öđrum rafmangstćkjum.    Skrúfađ skal fyrir allt vatn.

3)    Crossskór (eđa skítugir skór) skulu undantekkningarlaust  skildir eftir á mottu eđa utan dyra, ţađ er stranglega bannađ ađ fara inn í húsiđ á crosskóm eđa sambćrilgum skóm.

4)    Ef menn eru ađ geyma og borđa nestiđ sitt eđa mat verđa menn ađ ganga frá eftir sig og henda matarleifum og pokum.

5)    Stranglega er bannađ ađ geyma bensín í húsinu (ţađ má hins vegar geyma í geymslugámnum).

6)    Bannađ er ađ aka inn á sólpallinn viđ húsiđ, hjól skulu geymd og ţrifin vestan viđ húsiđ ţar sem búiđ er ađ koma upp vatnsslöngu.

7)    Ţegar helt er upp á kaffi, skal sá hinn sami ţrífa kaffikönnu og annan búnađ áđur en hann yfirgefur stađinn.

8) 
   Til ađ fá ađgang ađ félagsheimili til nefndarfunda (starfa) skal haft samband viđ formann húsnefndar og bóka fundi í húsinu til ađ forđast tvíbókanir og árekstra.

9)    Námskeiđshald og ađrar samkomur ţarf ađ panta hjá húsnefnd. (húsiđ leigt undir slíka starfssemi ţegar um utanfélagsađila er ađ rćđa)

10)    Umgengni um félagsheimili, geymslu og ađar eigur KKA skal vera til fyrirmyndar og góđ.   Ćvinlega á ađ skilja sómasamlega eftir notkun.

11) 
   Allur akstur á sólpalli og á grónu svćđi umhverfis félagsheimili er stranglega bannađur.

12)
    Halda skal gestabók og hún geymd utan á húsinu í kassa sem allir hafa ađganga ađ sem koma á svćđiđ.

13)    Fundargerđarbók skal vera til í húsinu ţar sem nefndir og stjórnir bóka fundi og hverjir mćttir eru.


                                    Kv húsnefnd

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548