Opnunartímar

KKA

Svćđi KKA í Glerárhólum er opiđ á neđangreindum tímum:

KKA svćđiđ opnar 15. apríl ár hvert ef ađstćđur leyfa. Svćđisnefndin getur ţó opnađ svćđiđ fyrr eđa síđar ef árferđi og nefndin telur ţađ í lagi. Slíkt er auglýst á vefnum.

Svćđiđ er opiđ frá kl 07.00-22.00 alla daga vikunar nema annađ sé auglýst.

Púkaćfingar eru alla ţriđjudaga frá kl: 20.00-22.00 og á sunnudögum 13-15 yfir sumartímann.
Hver púki ţarf ađ vera í fylgd forráđamanns allan tíman sem akstur fer fram.

Almennir ćfingatímar eru á laugardagsmorgnum frá kl: 10.00-12.00 og á fimmtudagskvöldum 20-22.

31. september göngum viđ frá svćđinu fyrir veturinn.   

Svćđiđ er opiđ fyrir akstur vélsleđa yfir vetrartímann ţegar ađstćđur leyfa.  Ţá gildir sami opnunartími ţ.e.a.s. frá kl : 07.00-22.00

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Skipagötu 7 - 600 Akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548