Flýtilyklar
Fréttasafn
MOTOCROSS SKÓLI KKA
13.05.2023
Einar Sigurðsson mun sjá um motocross æfingar KKA í sumar
Fyrsta námskeið sumarsins fer fram á mánudaginnn 22.maí. Kl 18:00-19:00
ath lágmarks stærð hjóla er 85cc.
Lesa meira
KKA svæðið OPIÐ !!
05.05.2023
Nú geta félagar glaðst því svæðið okkar er hér með OPIÐ !
Hér að neðan má sjá allar helstu upplýsingar hvað varðar svæðið, opnunartíma og gjaldtöku.
Lesa meira
KKA svæðið LOKAÐ !!
11.04.2023
Viljum biðla til meðlima og allra notenda að vera ekki að nota og/eða keyra um KKA svæðið þessa dagana.
Lesa meira
Motocross skóli KKA !
19.05.2022
Þá er komið að því!
KKA hefur fengið Einar Sigurðsson til að sjá um æfingarnar aftur í ár og verður námskeiðið í boði fyrir alla meðlimi KKA,ath lágmarks stærð hjóla er 85cc.
Lesa meira
Aðalfundur KKA 2022
01.02.2022
Ágætu félagar, þetta er auglýsing um aðalfund KKA, Aðalfundur verður haldinn Miðvikudagskvöldið 16.febrúar. Fundarstaðsetning er að sjálfsögðu óðalið okkar félagsmanna, klúbbhús KKA.
Lesa meira
Aðalfundur KKA 2021
20.05.2021
Ágætu félagar, þetta er auglýsing um aðalfund KKA, .
Fundarstaðsetning kemur í seinna fundarboði !!!
Félagsmenn KKA eru hvattir til að mæta og eiga saman skemmtilega kvöldstund.
Við ætlum að renna yfir starfsemi síðasta árs og reikninga félagsins o.fl.
Lesa meira
Hin árlega KKA Helgi !
05.07.2020
Nú líður senn að stærstu helgi KKA á árinu 2020, á Laugardeginum verður keppt í Motocross og á Sunnudeginum verður bikarmót í enduro. Skráning í báðar keppnir fer fram á mot.msisport.is
Lesa meira
ENDURO FYRIR FLESTA
01.07.2020
KKA kynnir bikarmót í Enduro þann 12. júlí, eða eins og við kjósum að kalla það, Enduro fyrir flesta. Skráning fer fram á mot.msisport.is
Lesa meira