Um félagiđ

ˇ Kynning á KKA frá 2007 
ˇ Myndir frá starfinu
.
 KKA kynningar-myndaborđiKKA er akstursíţróttafélag torfćruhjóla- og vélsleđamanna á Akureyri og er innan vébanda ÍBA, MSÍ og ÍSÍ.

Félagiđ var stofnađ 9. júní 1996 og er ađili ađ Íţrótta- og Ólympíusambandi Íslands og MSÍ, sem er međlimur í ţjóđavélhjólasambandinu FIM (Fédération Internationale de Motocyclisme).

Helsta viđfangsefni félagsins er motocross og enduro,  en auk ţess er reiđhjóladeild innan félagsins og RC deild.

Markmiđ KKA er ađ vinna ađ útbreiđslu og eflingu ţeirra íţróttagreina sem stundađar eru innan félagsins.

Eitt af frumskilyrđum til ađ efla íţróttirnar er ađ skapa međlimum ađstöđu til ađ stunda íţrótt sína áákveđnum lokuđum svćđum, viđurkenndum af yfirvöldum, ţar sem hćgt er ađ standa fyrir námskeiđum, frćđslu, ćfingum og keppnum.    Voriđ 2004 var félaginu úthlutađ slíku svćđi ofan viđ Akureyrarbć og hefur síđan veriđ unniđ ađ uppbyggingu svćđisins.    Áriđ 2009 var KKA formlega úthlutađ svćđinu sem ţađ fékk til umráđa 2004 er deiliskipulag ţess var endanlega samţkkt. Í byrjun árs 2009 fékk KKA til umráđa Endurosvćđi í Torfdalnum sem liggur norđan vegarins upp á skotsvćđi.   Áriđ 2013 fékk KKA úthlutađ ţriđja hluta svćđisins.   Nú er svćđi KKA ríflega 55 hektarar ađ stćrđ,  eđa 550.000 fermetrar eđa ríflega hálfur ferkílómetri.   KKA hefur ennfremur leyfi fyrir ísaksturssvćđi viđ Hvamm í Eyjafirđi.  

Félagiđ hefur skapađ sér stefnu í umhverfismálum og hefur starfandi ráđ fyrir unglinga og barnastarf. Ennfremur hefur félagiđ starfandi nefndir er vinna ađ ţví ađ auka og bćta samstarf viđ landeigendur, yfirvöld og ađra er vilja njóta útivistar og landsins, eins og t.d. hestamenn. Starf nefndanna hefur boriđ góđan árangur.

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548