Skráningarferlið fyrir mót

 

Skráning í mót

  1. Þú þarft að byrja á að skrá þig í klúbb eins og VÍK, KKA eða einshvern slíkan helst í þinni heimabyggð það er eðlilegast.
  2. Svo þarftu að biðja klúbbinn að uppfæra nafnið þitt inn í felix kerfið (þeir skilja það).
  3. Þegar það er komið þá ferð þú inn á felix.is og stofnar þig þar og færð sent á maili notendanafn og lykilorð, þá ferð þú inn á msisport.is og loggar þig inn, þar ferð þú inn á "mín síða" og fyllir þar í alla reiti ásamt því að velja þér keppnisnúmer.
  4. Síðan þarft þú að bíða eftir að númerið verði staðfest (getur tekið 1-3 daga), eftir það getur þú skrá þið í keppni undir flipanum "mótaskrá"
  5. Næst getur þú skráð þig án allt þessa ferlis, þetta er bara í fyrsta sinn sem þetta er svona langt ferli.
  6. Þú gætir þurft að fylla út yfirlýsingar eins og t.d. eins og hjá KKA, sjá hér 
  7. Skrá þig í einstök mót.
  8. Hjólið þarf að vera í topplagi,  skráð og tryggt með sérstakan keppnisviðauka frá tryggingarfélaginu vegna mótsins sem þú hyggst taka þátt í.    Þetta er afar mikilvægt.

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548