Ađalfundur KKA 2021

 

Stjórn KKA hefur tekiđ ákvörđun um ađ félagiđ ţurfi nýjan gjaldkera, komiđ er eitt frambođ sem verđur kynnt á fundinum.

Dagskráin verđur svona:

1)      Setning fundar kl. 19:00.   

Matur og drykkur kl 20.00, og skiptir ţá ekki máli hvar í dagskránni viđ erum,  fundi verđur ţó hugsanlega fram haldiđ yfir slafrandi fundarmönnum.

2)      Kjör fundarstjóra og fundarritara.

3)      Formađur gerir stuttlega grein fyrir skýrslu stjórnar og reikningum.  
a. Yfirlit um ţađ sem skiptir mestu,  (ţ.e. hvađ er á bankareikningnum NÚNA.)
b. Rekstrarreikningar
c. Efnahagsreikningar

4)      Skýrsla stjórnar og nefnda lagđar fram til umrćđu og samţykktar.

5)      Endurskođađir reikningar síđasta reikningsárs lagđir fram til umrćđu og samţykktar.

6)      Kosning formanna nefnda.

a)      Öryggisnefnd:

b)      Svćđisnefnd:

c)      Mótanefnd:

d)     Unglingaráđ:

e)      Foreldraráđ og Frćđsluráđ:

f)       Aganefnd:

g)      Umferđarnefnd:

h)      Ferđanefnd:

i)        RC nefnd:

j)        Reiđhjólanefnd:

k)      Snocrossnefnd.

l)        Innheimtunefnd:

m)    Húsnefnd:

n)      Laganefnd:

7)      Umrćđur um tillögur, sem fram hafa komiđ.

8)      Kosning formanns.

9)      Kosning fjögurra stjórnarmanna.

10)  Kosning gjaldkera

11)  Umrćđa / hugmyndir um áriđ 2021

12)  Önnur mál. /

13)  Fundargerđ lesin upp til samţykktar.

14)  Fundarslit.


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Huldugil 10 / 101 - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548