Vetrarnotkun KKA

Eins og sjá má á svćđi KKA ađ ţá er allt orđiđ fullt af snjó sem verktakar bćjarins hafa ađstođađ okkur viđ ađ koma uppeftir , í nćsta frosti munu félagsmenn svo setja snjóbyssuna í gang og sjá hverju hún afkastar, virki hún vel verđur ţađ mikiđ búbót fyrir klúbbinn og snocross á íslandi í heild sinni !

Opnunartími á svćđi okkar í vetur er frá kl 10 - 21 alla daga vikunnar

Gjaldskrá

Daggjald 4.000kr

Vetrargjald 30.000kr

 

Nú ćtlum viđ ađ virkja facebook síđuna okkar og ţar kemur fram opnunartímar á snocross brautinni okkar ásamt gjaldskrá. Ţar munu einnig koma inn fréttir og fleiri fróđleiksmolar um starfiđ okkar í vetur.


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548