ENDURO FYRIR FLESTA

ENDURO FYRIR FLESTA
Mynd frá brautarlagningu

Ţann 12. júlí munum viđ hjá KKA halda stórglćsilegt bikarmót í enduro, flokkarnir verđa

Aflokkur = 1x90 min

Bflokkur = 1x60mín

Tvímenningsflokkur 1x90 min

 

Brautin verđur međ svipuđu sniđi og síđustu ár, en međ einni og einni krefjandi hindrun ţar á međal brekkur blautur jarđvegur ( sem verđur bleyttur ţví ţađ rignir ekki norđan heiđa) og ýmsum skemmtilegum ţrautum.

Viđ ćtlum ađ reyna höfđa til sem flesta eins og nafniđ ber til kynna og verđa hjáleiđir framhjá mest krefjandi köflunum, en ţar sem ţetta er bikarmót vćri alveg galiđ fyrir keppendur ađ láta ekki á ţađ reyna. Stefnt er á ađ grilla og hafa gaman yfir daginn og ţeir sem taka hvađ mest á ţví er velkomiđ ađ stoppa í 2 min og slafra í sig einum burger og halda af stađ!

Dagskrá dagsins er eftirfarandi :

Mćting kl 08:00

Skođun hjóla / keppnisfundur kl 08:00-09:00

prufuhringur brautar kl 09:00

Start kl 11:00

Verđlaunaafhending áćtluđ kl 13:15 

 

Allskonar verđlaun verđa ţar á međal : mćtingarverđlaun, tilţrifaverđlaun, brosverđlaun og fleiri ef mótshaldarar sjá fram á ţađ.


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548