Námskeiđshelgi !

Núna um helgina fer fram námskeiđ hjá Brian Jorgensen eins og auglýst var á vefnum hér fyrr í sumar. Viđ viljum ţví koma ţví á framfćri ađ motocrossbrautin er lokuđ til kl 16 bćđi laugardag og sunnudag en opin öllum eftir ţađ, brautin er í toppstandi og ţví um ađ gera mćta kl 16 ! Einnig viljum viđ minna á ađ barnabraut og enduro svćđi er ađ sjálfsögđu opiđ !


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548