KKA helgin 2019

Nú fer senn ađ líđa ađ eina viđburđ sem KKA hefur planađ fyrir áriđ 2019, ţađ er okkar kćrkomna keppnishelgi. Laugardaginn 13.júlí fer fram motocross keppni og 14.júlí enduro keppni. ( sjá myndir)

Nú óskum viđ eftir allri ţeirri hjálp sem viđ getum fengiđ. Bćđi á ţessum vinnukvöldum og svo sérstaklega á laugardeginum, okkur vantar flaggara í keppnina sjálfa !

Og svo ţeir sem eru til ađ taka hjóladag á sunnudeginum ađ ţá er kjöriđ ađ vera međ í racepolice og rúnta um í fullkomnu enduro landi !

Ef einhverjar spurningar eru ţá endilega hafiđ samband viđ Bjarka Sigurđsson

 

https://msisport.is/wp-content/uploads/2018/04/Enduro-GFH-Dagskra.pdf

http://www.msisport.is/wp-content/uploads/2019/06/MX-dagurinn-2019.pdf

 

 

 

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Núpasíđa 10c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548