Hin árlega KKA Helgi !

Viđ í KKA erum á fullu núna ađ undirbúa og grćja og gera fyrir komandi helgi, ţađ verđur mögnuđ dagskrá alla helgina og mikiđ fyrir augađ ţannig viđ hvetjum áhorfendur ađ gera sér ferđ uppá svćđiđ okkar til ađ fylgjast međ, Keppnin á laugardeginum hefst 10:45 og 11 á sunnudeginum.

ATH međ ţessari frétt erum viđ einnig ađ biđla til međlima KKA um ađ koma og ađstođa viđ keppnishald, ţá sérstaklega á laugardeginnum en ţá vantar um ţađ bil 15 starfsmenn til ađ flagga, ţví fleiri ţví betri ţví ţá er hćgt ađ rótera allann daginn á milli palla.

KEPPENDUR ATHUGIĐ: núna er mikilvćgt fyrir ykkur ađ gefa ykkur 20 mínútur og ađeins ađ undirbúa ykkur fyrir komandi keppni, fariđ yfir reglurnar, kynniđ ykkur dagskrá dagsins, međ ţessu má auđvelda allt fyrir öllum ! Mćta í skođun á réttum tíma og vera međ ALLT Á HREINU ! 

Skráning í báđar keppnir fer fram á mot.msiport.is

Hér ađ neđan er dagskrá dagsins á laugardeginum.

http://www.msisport.is/wp-content/uploads/2020/02/MX-Dagurinn-og-flokkar-2020-MX-2020.pdf

Dagskrá Sunnudagsins er hér ađ neđan:

Mćting keppenda KL 08:00

Skođun Hjóla er á milli 08:00 - 09:00

Skođunarhringur hefst kl 09:00 

Startađ er kl 11:00 A flokkur fyrst svo mínútu seinn B Flokkur svo mínútu seinna Tvímenningur

Síđast en ekki síst ađ ţá lokar keppnisbraut KKA kl 22:00 á miđvikudagskvöldiđ 8.júlí !

Hlökkum til ađ sjá ykkur og eiga međ ykkur geggjađa helgi 


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548