Félagsheimili KKA við motocrossbrautina
Flýtilyklar
Íslenska
Aðalfundur 2024
Aðalfundur 2024
Banner
-
-
Félagssvæði KKA, motocrosssvæðið
-
Séð yfir endurossvæði KKA í Hlíðarfjalli
-
Séð yfir motocrosssvæði KKA til suðurs
-
Endurosvæði KKA
-
Leikur á Endurosvæðinu
Velkomin(n)
Svæði KKA í Glerárhólum er opið á neðangreindum tímum:
KKA svæðið opnar 15. apríl ár hvert ef aðstæður leyfa. Svæðisnefndin getur þó opnað svæðið fyrr eða síðar ef árferði og nefndin telur það í lagi. Slíkt er auglýst á vefnum.
Svæðið er opið frá kl 08.00-22.00 alla daga vikunar nema annað sé auglýst.
Púkaæfingar eru alla þriðjudaga og fimmtudaga frá kl: 18.00-20.00 og á sunnudögum 13-15 yfir sumartímann.
Hver púki þarf að vera í fylgd forráðamanns allan tíman sem akstur fer fram.
Almennir æfingatímar eru á laugardagsmorgnum frá kl: 10.00-12.00 og á fimmtudagskvöldum 20-22.
31. september göngum við frá svæðinu fyrir veturinn.
Svæðið er opið fyrir akstur vélsleða yfir vetrartímann þegar aðstæður leyfa. Þá gildir sami opnunartími þ.e.a.s. frá kl : 08.00-22.00