Hús- og eignanefnd

Hús- og eignanefnd

Ađalverkefni húsnefndar er ađ hafa yfirumsjón međ félagsheimilinu.    Auk ţess gćtir hún ţess međ svćđisnefnd ađ eignir skemmist ekki og heldur ţeim viđ,  auk félagsheimilis er ţá veriđ ađ tala um allt lausafé,   verkfćri,  skóflur,  vökvunarkerfi,  hljóđkerfi,  vesti,  og ađrar eignir KKA og ennfremur jarđýta,  traktor og herfi.       Ţetta hlutverk rćkir nefndin í miklu samstarfi viđ svćđisnefndina.    Hlutverk ţessara nefnda skarast,  og verđur ekki hjá ţví komist,  ţví er nauđsynlegt ađ mikiđ samstarf sé á milli nefnda svo ein nefndin haldi ekki ađ hin sé í verkinu og öfugt og endir verđi sá ađ enginn sinni verkinu.

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548