Umferđarnefnd

Umferđarnefnd

Nefndin vinnur ađ ţví ađ fá leyfi til ađ fara ákveđnar leiđir um landiđ, um slóđa og stíga. Nefndin vinnur í ţví ađ fjölga slíkum leiđum sem félögum standa opnar. KKA merkir og viđheldur ţessum leiđum og ákveđur umferđarnefndin viđhaldsdaga til slíks og tilkynnir verkefni hvers dags. Nefndin sér um ađ láta gera skilti á leiđunum og hćla til leiđbeiningar um umferđ og umgengni. Nefndin sér um ađ kanna leiđir og birta tilkynningar á vef félagsins hvađa leiđir eru fćrir og opnar. Nefndin sér enn fremur um ađ viđhalda reglum félagsins um umgengni um landiđ, gera breytingar og tillögur til stjórnar ef ástćđa er til.

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548