Rannsókn á viđhorfum almennings til miđhálendisins

Rannsókn á viđhorfum almennings til miđhálendisins
... hver er ţín skođun

Takiđ ţátt í könnunina međ ţví ađ smella hér.

Michaël Bishop er ađ rannsaka ţetta mál og hann segir í bréfi til okkar allra:

Hér međ er vinsamlegast óskađ eftir ţátttöku félagsmanna KKA í rannsókn á viđhorfum almennings til miđhálendis Íslands. 

Rannsóknin er hluti af meistaraverkefni mínu í Landfrćđi viđ Háskóla Íslands. Markmiđ hennar er ađ kanna viđhorf almennings á Íslandi til útivistar, ferđamennsku og náttúruverndar á miđhálendinu. Leiđbeinendur mínir og ábyrgđarmenn verkefnisins eru Dr. Rannveig Ólafsdóttir, prófessor í Land- og ferđamálafrćđi viđ Háskóla Íslands, og Dr. Ţorvarđur Árnason, forstöđumađur Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Hornafirđi.  Til ţess ađ markmiđ rannsóknarinnar náist er afar mikilvćgt ađ fá svör frá stórum og breiđum hópi íslensks útivistarfólks. Ég biđ ţig ţví vinsamlegast ađ framsenda bréf ţetta til félagsmanna í ţínum samtökum. Spurningakönnunin, sem samanstendur af um 30 spurningum, er nafnlaus og ţví verđur ekki unnt ađ rekja svör til einstakra ţátttakenda. Ćskilegast er ađ ţátttakendur svari öllum liđum könnunarinnar en ţeir geta ţó sleppt ţví ađ svara einstökum spurningum, kjósi ţeir svo.   Rétt er ađ vekja athygli á ţví ađ ţetta er fyrsta rannsókn sinnar tegundar á Íslandi ţar sem eldri rannsóknir á viđhorfum til miđhálendisins hafa fyrst og fremst lotiđ ađ erlendum ferđamönnum. Međ ţátttöku í henni gefst svarendum ekki ađeins kostur á ađ leggja vísindunum liđ heldur einnig ađ koma skođunum sínum um stöđu og framtíđ miđhálendisins á framfćri.  Hćgt verđur ađ svara könnuninni í ţrjár vikur, ţađ er frá 11. apríl til og međ 2. maí 2018. Hér ađ neđan er hlekkur á könnunina:  https://haskoliislands.qualtrics.com/jfe/form/SV_a2IZHPNI3eHOWrj

Gerđ verđur grein fyrir niđurstöđum rannsóknarinnar í meistararitgerđ minni sem verđur í opnum ađgangi á www.skemman.is, auk ţess sem rannsóknin verđur kynnt á ráđstefnum og međ skrifum í blöđ og tímarit.
Kćrar ţakkir fyrir ađstođina og bestu kveđjur, Michaël Bishop

 


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Huldugil 10 / 101 - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548