Vorverkin!

Vorverkin!
Möguleg brúarsmíđi ?
Á morgun fimmtudag verđur haldiđ fyrsta formlega vinnukvöldiđ á svćđinu okkar.
Ţetta vinnukvöld er tileinkađ enduro svćđinu og verđur nóg ađ gera fyrir alla, fyrstu menn mćta kl 6 og ólíklegt ađ ţeir fari hreinlega heim ţannig ţó ţiđ komist ekki á slaginu 6 ekki láta ţađ stoppa ykkur í ţví ađ koma!
 
Grillađar verđa langsteikur í brauđi ofan í mannskapinn.
 
Verkefni innihalda endurbyggingu á brúm í endurobraut og annađ viđhald / breytingar.
 
Kv Stjórnin

Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Núpasíđa 10c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548