Samherji styrkir KKA

Samherji styrkir KKA
Formađur tekur viđ viđurkenningu frá Samherja

Þann 27. mars sl. bauð Samherji til glæsilegrar veislu og þar úthlutaði félagið 90 milljónum til ýmiskonar samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu,   og þar á meðal til KKA.     Þetta er í fimmta sinn sem Samherji úthlutar mörgum tugum milljóna til ýmis konar samfélagsverkefna.   Félagið gerði þetta fyrst 2008 og átti þá bara að vera einstakur atburður.    Samherji hefur þó haldið áfram og gert þetta fimm sinnum.     Við hjá KKA erum full þakklætis og eigum reyndar varla orð yfir örlætinu.   

Takk fyrir okkur.

Þorsteinn Hjaltason, formaður KKA 


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Huldugil 10 / 101 - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548