Námskeiđ akstur 20 júní 2017, kl. 20:00 KKA svćđi

Ţriđjudaginn 13. júní s.l. var KKA međ námskeiđ í akstri mótorhjóla.   Um ţađ bil 10 nemar mćttu og verđur áframhald ţriđjudaginn 20. júní n.k.  kl. 20:00 á KKA svćđinu.   Allir félagar KKA eru velkomnir.   Námskeiđiđ er frítt fyrir KKA međlimi,  ef ţú ert ekki í félaginu og vilt koma er einfaldast ađ ganga í félagiđ hér á heimasíđunni.

Allir ţátttakendur fá eintak af KKA handbókinni,  en hún er hér á vefnum undir "Frćđsla".    
Kennari er Ţorsteinn Hjaltason.


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Skipagötu 7 - 600 Akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548