Mikill uppgangur hjá púkunum

Miklu fleiri púkar ţ.e. ca. 6 ára plús mínus einhver ár,  eru ađ ćfa hjá KKA.    KKA á fallega púkabraut sem duglegir foreldrar hafa veriđ ađ laga.    Mikiđ verk var unniđ,   mikilli mold var ekiđ í brautina og hún löguđ međ tćkjum og tólum,  svita og gleđitárum.    Púkarnir eru glađir.   Verst ađ húsiđ okkar er enn í lamasessi eftir ađ ţađ fauk í fyrra.   Spurning hvort viđ flytjum kannski ekki bara húsiđ sem viđ eigum og stendur norđan viđ félagsheimiliđ.    Ţađ var gerbylting fyrir foreldra ađ hafa afdrep á ćfingum í húsinu okkar góđa,  af ţví er gríđarlega mikill missir.     Veđriđ hefur sem betur fer leikiđ viđ okkur svo ekki hefur vćst um foreldra enn enda hafa ţeir svo sem veriđ heitt af erfiđsvinnunni sem ţeir hafa veriđ ađ leggja í púkabrautina sem er stórkostleg.


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Huldugil 10 / 101 - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548