KKA helgin 2018

Núna reynir meira en nokkurn tíman á samheldni KKA manna, ţví á föstudagskvöld kl 20:00 verđur vinnukvöld á svćđinu og einnig vantar flaggara á laugardag í motocross keppnina ásamt "race police" í keppnina á sunnudeginum, sem er oftar en ekki hin skemmtilegasta afţreying, sjá fólk reyna viđ hinar ýmsu ţrautir.

Mćting fyrir flaggara er kl 8 á laugardagsmorgun og er síđasta moto ađ ljúka kl 14:30, sjálfsögđu matur og drykkur í bođi fyrir starfsfólk.

Á Sunnudag er ţađ kl 9:30 til 15:30 og sjálfsögđu matur og drykkur á milli moto-a.

Ef ţađ eru einhverjar spurningar varđandi mótin eđa ţá fólk vill láta vita af sér, ekki hika viđ ađ heyra í Bjarka Sigurđsson í síma 8464205 já eđa finna mannin á facebook og spara öllum símatímann :)

 

www.msisport.is/reglur/   Undir ţessum link má finna Dagatal og Dagskrá og ţar undir eru dagskrár beggja daga.


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Skipagötu 7 - 600 Akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548