Einar Sigurđsson íţróttamađur ársins 2017 hjá KKA

Einar náđi mjög góđum árangri í motocrossinu á árinu 2017.  Hann keppti í MX2 flokki,  ţ.e. 250 cc hjól, og jafnframt í opna flokknum, ţ.e. MX open en í ţeim flokki eru nćr ţví einungis aflmeiri hjól en Einars.  Einar varđ í öđru sćti í MX 2 flokknum en náđi međ góđri hjólatćkni á aflminna hjóli, ađ landa öđru sćti í opna flokknum.  Einar var ennfremur varamađur í landsliđinu sem sent er út einu sinni á ári.  Mótiđ var haldiđ ađ ţessu sinni í Bretlandi en ţar koma saman 42 ţjóđir,  ţrír eru í hverju liđi ásamt varamanni.

Einar er ekki nema 21 árs en hefur engu ađ síđur unniđ ţađ afrek ađ hafa veriđ útnefndur fimm sinnum íţróttamađur ársins hjá KKA.

 


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Skipagötu 7 - 600 Akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548