Einar Sigurđsson

Einar Sigurđsson hefur fimm sinnum veriđ útnefndur íţróttamađur ársins hjá KKA.     Á síđasta ári var hann valinn í landsliđ Íslands og keppti á Motocross des Nations sem haldiđ var ađ ţessu sinni dagana 6. og 7. október á Red Bud brautinni í Michigan í Bandaríkjunum (MXON 2018).    Ţetta eru heimsleikarnir í motocrossi.   Einar og félagar höfnuđu í 25. sćti,  besti árangur Íslands til ţessa.   Á síđasta keppnistímabili varđ Einar Íslandsmeistari í MX2 flokki međ afgerandi hćtti.    Međ fullu húsi stiga,  missti ekki eitt einasta stiga í öllum keppnum ársins.   Hann vann sem sé allar keppnirnir ţ.e. í Sólbrekku,  Selfossi,  Akureyri, Akranesi og Bolöldu.    Ţetta er einstćđur árangur,   sannur afreksmađur.     Ekki nóg međ ţađ heldur varđ hann í öđru sćti í MX Open flokknum,  vann MX1 keppnina á Akranesi.   Og auk ţess í ţriđja sćti í Endúróinu.  Ţetta er dćmalaus árangur.   Viđ erum vitanlega afar stolt í KKA af ţessum afreksmanni okkar.


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Núpasíđa 10c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548