Flýtilyklar
Aðalfundur KKA sunnudaginn 27. nóv. n.k. kl. 10:00
15.11.2011
Aðalfundur KKA verður haldinn í húsakynnum ÍBA við Glerárgötu SUNNUDAGINN 27. NOV. kl. 10:00.
Síðari aðalfundur verður svo haldinn eftir áramótin, peningafundurinn, sbr. lög KKA. Fundarstörf verða megnsýrð
af venjulegum aðalfundarstörfum lögum samkvæmt. Auk þess verður fjallað um önnur málefni, eins og t.d. Aðalþing
MSÍ, skilti á svæðið, starfsamaður næsta sumar, útbreiðsla, kynningarmál, umhverfismál, og svo
vitanlega svæði félagsins í Torfdal og Glerárhólum, barnastarf næsta sumar, cross-æfingar á og af hjólum,
æfingatímar o.fl. sem menn vilja bera upp.
Athugasemdir