Ađalfundur KKA verđur haldinn 25. nóv. 2014 kl. 20:00

Ađalfundur KKA verđur haldinn 25. nóv. 2014 kl. 20:00. Fundarstađur: Fjölnisgata 4b, Akureyri. Fundarsalur Kćlismiđjunnar Frosts hf. á Akureyri. Verkefni fundarins verđa venjuleg ađalfundarstörf, sbr. lög félagsins.

Fyrir liggur lítilsháttar breyting á lögum félagsins. Í kaflanum í stjórn félagsins segir:

Í stjórn eru a.m.k. 5 menn, ţ.e. formađur/framkvćmdastjóri,

nefndastjóri og Vefstjóri/ritari ásamt tveimur međstjórnendum, ţar af

eru 3 kosnir á ađalfundi félagsins hinir tveir eru skipađir af stjórn

félagsins. Formađur og nefndarstjóri skulu kosnir til tveggja ára. En

ritari/vefstjóri til eins árs í senn. Stjórnin skipar međstjórnendur til eins

árs í senn.

Stjórn KKA ađ ţessu ákvćđi verđi breytt í ţetta horf:

Í stjórn eru a.m.k. 5 menn, ţ.e. formađur/framkvćmdastjóri,

nefndastjóri og vefstjóri/ritari ásamt a.m.k. tveimur međstjórnendum, sem allir eru kosnir

á ađalfundi félagsins. Auk ţess getur stjórnin bćtt viđ fleiri međstjórnendum ef allir í stjórn félagsins samţykkja ţađ. Kosinn stjórnarmađur getur hvenćr sem er dregiđ til baka samţykki sitt og víkur ţá viđkomandi međstjórnandi ţegar úr stjórninni.

Formađur og nefndastjóri skulu kosnir til tveggja ára.

Ađallega er breytingin til einföldunar.

 


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Núpasíđa 10c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548