Ađalfundur KKA, 5. jan. 2018, kl. 20. 2. hćđ Greifans

Ađalfundur KKA,  5. jan. 2018, kl. 20.  2. hćđ Greifans
Naglar ....

Ađalfundur KKA verđur haldinn kl. 20:00 ţann 5. janúar n.k. á efri hćđ veitingahússins Greifans,  ađ Glerárgötu 20, Akureyri.  Félagsmenn KKA eru hvattir til ađ mćta og eiga saman skemmtilega kvöldstund.

Viđ ćtlum ađ renna yfir starfsemi síđasta árs og reikninga félagsins o.fl.  og hvađ viđ ćtlum ađ gera á ţessu herrans ári 2018.

Aldrei er skipt um alla í stjórn KKA í einu.  Alltaf eru í stjórn reynslumiklir menn og starfinu ekki skellt í einu lagi á nýja stjórnarmenn.   Núna verđur formađur kosinn og fjórir menn í stjórn.  Ţeir fjórir sem inn koma bćtast viđ stjórn KKA og lćra handbrögđin hćgt og hljótt.   Ţađ er ţví afar ţćgilegt ađ koma nýr inn í stjórnina.  Allir sem áhuga hafa eru hvattir til ađ ganga fram fyrir skjöldu og bjóđa sig fram,  enda verđur ekki annađ sagt en ađ gaman sé í stjórn KKA.

Dagskráin verđur svona:

1)      Setning fundar kl. 20:00.

2)      Kjör fundarstjóra og fundarritara.

3)      Formađur gerir stuttlega grein fyrir skýrslu stjórnar og reikningum. 
a. Yfirlit um ţađ sem skiptir mestu
b. Rekstrarreikningar,
c. Efnahagsreikningar

4)      Skýrsla stjórnar og nefnda lagđar fram til umrćđu og samţykktar.

5)      Endurskođađir reikningar síđasta reikningsárs lagđir fram til umrćđu og samţykktar.

6)      Kosning formanna nefnda.

a)      Öryggisnefnd:

b)      Svćđisnefnd:

c)      Mótanefnd:

d)     Unglingaráđ:

e)      Foreldraráđ og Frćđsluráđ:

f)       Aganefnd:

g)      Umferđarnefnd:

h)      Ferđanefnd:

i)        RC nefnd:

j)        Reiđhjólanefnd:

k)      Snocrossnefnd.

l)        Innheimtunefnd:

m)    Húsnefnd:

n)      Laganefnd:

7)      Umrćđur um tillögur, sem fram hafa komiđ.

8)      Kosning formanns.

9)      Kosning fjögurra stjórnarmanna.

10)  Kosning tveggja endurskođenda.

11)  Umrćđa / hugmyndir um áriđ 2018.

12)  Önnur mál. /

13)  Fundargerđ lesin upp til samţykktar.

14)  Fundarslit.


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Stapasíđa 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548