Ađalfundur KKA 2019, 25. janúar kl. 19:00 Óseyri 13

Ágćtu félagar,   ţetta er seinni auglýsing um ađalfund KKA,  hin fyrri var fyrir viku síđan eins og ţiđ hafiđ ekki tekiđ eftir.    Hér hefur nú allt veriđ neglt niđur og ákveđiđ.Ađalfundur KKA,  5. jan. 2018, kl. 20.  2. hćđ Greifans

Fundurinn verđur haldinn ađ Óseyri 13,  í bili velmegandi,  ćruverđugs Trausta Hákonarsonar.
Bćđi verđur á bođstólum matur og drykkur svo enginn fer svangur heim.

Félagsmenn KKA eru hvattir til ađ mćta og eiga saman skemmtilega kvöldstund.

Viđ ćtlum ađ renna yfir starfsemi síđasta árs og reikninga félagsins o.fl. 

Ţađ sem helst ber til tíđinda í stjórnarkjöri er ađ formađur félagsins til 15 ára Ţorsteinn Hjaltason gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn.   Hann segir ţetta vera orđiđ gott og ágćtt ađ ađrir taki viđ keflinu en verđur ţó alltaf skammt undan svona til ađ byrja međ a.m.k.  :)  ef svo ólíklega vildi til ađ komandi stjórn og formađur teldi sig hafa gagn af honum.

Stjórn KKA rćddi málin viđ Bjarka Sigurđsson og hann féllst á ađ gefa kost á sér til formennsku í félaginu.   Viđ í stjórninni getum ekki veriđ ánćgđari međ eftirmann Ţorsteins.   Bjarki hefur nú um árabil setiđ í stjórn KKA og í stjórn MSÍ og getiđ sér gott orđ um allar jarđir.   Bjarki er mesti afreksmađur sem KKA hefur átt.   (Ţađ er rétt nú upp á síđkastiđ sem litli bróđir hans, ţ.e. Einar,  er hugsanlega farinn ađ slá honum viđ í afrekum en ef Bjarki tekur viđ formennskunni verđur vitanlega ekki af ţví.)

Dagskráin verđur svona:

1)      Setning fundar kl. 19:00.   

Matur og drykkur kl 20.00, og skiptir ţá ekki máli hvar í dagskránni viđ erum,  fundi verđur ţó hugsanlega fram haldiđ yfir slafrandi fundarmönnum.

2)      Kjör fundarstjóra og fundarritara.

3)      Formađur gerir stuttlega grein fyrir skýrslu stjórnar og reikningum.  
a. Yfirlit um ţađ sem skiptir mestu,  (ţ.e. hvađ er á bankareikningnum NÚNA.)
b. Rekstrarreikningar
c. Efnahagsreikningar

4)      Skýrsla stjórnar og nefnda lagđar fram til umrćđu og samţykktar.

5)      Endurskođađir reikningar síđasta reikningsárs lagđir fram til umrćđu og samţykktar.

6)      Kosning formanna nefnda.

a)      Öryggisnefnd:

b)      Svćđisnefnd:

c)      Mótanefnd:

d)     Unglingaráđ:

e)      Foreldraráđ og Frćđsluráđ:

f)       Aganefnd:

g)      Umferđarnefnd:

h)      Ferđanefnd:

i)        RC nefnd:

j)        Reiđhjólanefnd:

k)      Snocrossnefnd.

l)        Innheimtunefnd:

m)    Húsnefnd:

n)      Laganefnd:

7)      Umrćđur um tillögur, sem fram hafa komiđ.

8)      Kosning formanns.

9)      Kosning fjögurra stjórnarmanna.

10)  Kosning tveggja endurskođenda.

11)  Umrćđa / hugmyndir um áriđ 2018.

12)  Önnur mál. /

13)  Fundargerđ lesin upp til samţykktar.

14)  Fundarslit.

 


Athugasemdir

Svćđi

KKA Akstursíţróttafélag

Núpasíđa 10c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548