Flýtilyklar
Nýr sólpallur
27.08.2006
Nú hefur verið steyptur rétt um 160m2 sólpallur fyrir framan félagsheimili KKA.
Rétt er að biðja alla sem þarna ganga um að fara als ekki á hjólum inn á pallinn, á morgun mánudag verður orðið í lagi að ganga um hann ásamt allri almennri notkun. Reiknað er með að girða sólpallinn af en fram að því að að verur gert eru menn beðnir um að virða það að keyra als ekki inn á pallinn.
Í framhaldi af þessu verður ráðist í að klára að slá upp og steypa tröppurnar frá plani og upp á sólpallinn. Þegar því er lokið verða ekki frekari framkvæmdir við húið þetta sumarið. En stefnt er að því að laga landið og leggja þökur og gera gangstíga umhverfis húið strax næsta vor.
kv Húsnefnd
Athugasemdir