Flýtilyklar
Fréttasafn
Vinnukvöld hjá RC deild KKA
Vinnu- og aksturskvöld verður í RC brautinni á miðvikudagskvöld kl. 21.00. Um að gera að mæta með bíla til prufuaksturs. Sjáumst hressir á hrífunni, Finnur mætir með gröfuna svo að þetta ætti að verða gott kvöld.
Hjólreiðahátíð KKA og FHR á Akureyri um helgina
Dagskráin fyrir Íslandsmótið í Motocross á Akureyri
Skráning hafin fyrir MX keppni á Akureyri um versló:
Skráning er hafin í 3.umferð Íslandsmótsins í motocross sem verður 5.ágúst. Keppnin er haldin af KKA. Skráning fer fram í gegnumfélaga og keppniskerfið á þessum tengli hér. Keppnisgjald er greitt með millifærslu og verða greiðendur að setja keppnisnúmer semtilvísun og senda kvittun á th@alfh.is th@alfh.is . Skráningu lýkur miðvikudagskvöldið 2.ágúst klukkan 23.59 (eftir þaðhækkar gjaldið um 50%). Einungis ökumenn á skráðum og tryggðum hjólum fá að taka þátt í keppninni. Ökumenn hafi meðsér skráningar og trygginga- skírteini.
Skráning hafin fyrir MX keppni á Akureyri um versló:
Skráning er hafin í 3.umferð Íslandsmótsins í motocross sem verður 5.ágúst. Keppnin er haldin af KKA. Skráning fer fram í gegnum félaga og keppniskerfið á þessum tengli hér. Keppnisgjald er greitt með millifærslu og verða greiðendur að setja keppnisnúmer sem tilvísun og senda kvittun á th@alfh.is th@alfh.is . Skráningu lýkur miðvikudagskvöldið 2.ágúst klukkan 23.59 (eftir það hækkar gjaldið um 50%). Einungis ökumenn á skráðum og tryggðum hjólum fá að taka þátt í keppninni. Ökumenn hafi með sér skráningar og trygginga- skírteini.
Námskeið Valdi #270 Pastrana verður með námskeið á KKA svæðinu um næstu helgi.
2007 árgerðin af KTM hjá Icehobby

Icehobby við Draupnisgötu hefur nú til sýnis og söluKTM 250 EXC-F árgerð 2007. Þetta er hjólið sem margir hafa beðið eftir þ.e Enduro útfærsla af hinu magnaða 250 SX-F motocross hjóli sem kom á markað í fyrra og vegur aðeins 107,2 kg fullbúið með rafstarti og að sjálfsögðu götuskráð á hvít númer. Þá er bara að sjá hver verður fyrstur á staðinn og tryggja sér gripinn en fyrsta sending er óðum að klárast.
2007 árgerðin af KTM hjá Icehobby

Icehobby við Draupnisgötu hefur nú til sýnis og söluKTM 250 EXC-F árgerð 2007. Þetta er hjólið sem margir hafa beðið eftir þ.e Enduro útfærsla af hinu magnaða 250 SX-F motocross hjóli sem kom á markað í fyrra og vegur aðeins 107,2 kg fullbúið með rafstarti og að sjálfsögðu götuskráð á hvít númer. Þá er bara að sjá hver verður fyrstur á staðinn og tryggja sér gripinn en fyrsta sending er óðum að klárast.