Fréttasafn

Önnur umferð í Snocrossi á Akureyri 09.02.2008.

KKA Aksturíþróttafélag skipagötu 7 á Akureyri í samstarfi við WPSA  verður skipuleggjandi og framkvæmdaraðili að mótinu.

 

Keppnisstjórn; Stefán Þór Jónsson keppnisstjóri, Guðmundur Hannesson öryggisfulltrúi MSÍ,  Þorsteinn Haltason ábyrðamaður keppninar. Aðrir starfsmenn koma úr röðum félagsmanna KKA og WPSA starfshópurinn.

 

Tímavörður:                              Gísli Arnar Guðmundsson

Ritari:                                       Jón Skjöldur Karlsson

Brautarstóri:                              Gunnlaugur Gunnlaugsson

Pittstjóri:                                   Guðmundur Hannesson

Ræsir:                                       Björn Ómar Sigurðsson/Gylfi Víðirsson

Tengiliður keppenda:                 Guðmundur Hannesson

Kynnir keppninar:                     Stefán Þór Jónssson

Brautardómarar:                       WPSA

Aðalskoðunarmaður:                 Guðmundur Hannesson

Dómnefnd:                                Stefán Þór Jónsson,Þorsteinn Hjaltason,

Guðmundur Hannesson

Fjölmiðlafulltrúi:                        Þorsteinn Hjaltason

Birting úrslita:                            Vefur KKA 10.02.08. / my laps.com   

 

Mæting keppanda í skoðun kl 17.00

 

18:00

Unglingaflokkur 1. Æfing Ungl og kvennafl
  Sportflokkur opinn 1. Æfing Sportfl og 35+ fl
  Meistaraflokkur 1. Æfing  
  Unglingaflokkur 2. Æfing Ungl og kvennafl
  Sportflokkur opinn 2. Æfing Sportfl og 35+ fl
  Meistaraflokkur 2. Æfing  
20:00 Kvennaflokkur 1. Heat  
  Unglingaflokkur 1. Heat  
  35+ flokkur 1. Heat  
  Sportflokkur opinn 1. Heat  
  Meistaraflokkur 1. Heat  
  Kvennaflokkur 2. Heat  
  Unglingaflokkur 2. Heat  
  35+ flokkur 2. Heat  
  Sportflokkur opinn 2. Heat  
  Meistaraflokkur 2. Heat  
  Kvennaflokkur Úrslit  
  Unglingaflokkur Úrslit  
  35+ flokkur Úrslit  
  Sportflokkur opinn Úrslit  
  Meistaraflokkur Úrslit  
23:10 Verðlaunaafhending    
 snocross nefnd KKA
Lesa meira

2. umferð Íslandsmótsins í Snocross laugardaginn 9.febrúar og kynning á keppendum föstudaginn 8. febrúar á KKA svæði

kka_snocross_08
Lesa meira

Ljósahátíð KKA 8. febr. kl. 20.00

Ljósahátíð KKA 8.  febrúar 2008 kl. 20:00 á KKA svæðinu í Glerárhólum (fyrst afleggjari til vinstri ofan við Glerá á leiðinni upp í Skíðahótel).    Það er stjórn félagsins mikil ánægja að segja frá því að framkvæmdum er lokið við uppsetningu lýsingar á KKA svæðinu. Við bjóðum öllum sem áhuga hafa að koma upp á KKA svæðið til okkar og fagna með okkur á föstudagskvöldið.      Ljósin verða tendruð kl. 20:05.    Þá um kvöldið verða keppnisliðin í snócrossi kynnt og keppendur á Íslandsmótinu, sem haldið verður á upplýstu svæði KKA kvöldið eftir eða þann 9. febrúar 2008.       

Keppnisliðin munu svo láta sín eigin ljós skína skært í brautinni eitthvað frameftir kveldi.    Kynnir kvöldsins verður enginn annar en aðalkynnir félagsins Stefán Þór Jónsson,  sem einnig mun sjá um lagaval,   þ.e. skiptir á milli Guttavísna og Sjómannavalsins.      Sjáumst á KKA svæðinu.

 
Lesa meira

Muna skráningu fyrir snocross um næstu helgi

Snocross mótið sem fara átti fram í Ólafsfirði um næstu helgi hefur verið fært til Akureyrar

vegna snjóleysis í Ólafsfirði. Mótið verður haldið í nýju flóðljósunum á KKA svæðinu næsta

laugardagskvöld í geðveikri stemmingu. Nánar auglýst á morgun með dagskrá og fl.

 

kv Nefndin

Lesa meira

ÚRSLIT - 1. Umferð í Snocross í Reykjavík

PRO FLOKKUR (Meistaraflokkur)
1. Steinþór Stefánsson - Polaris
2. Jónas Syefánsson - Lynx
3. Reynir Stefánsson - SkiDoo

Sportflokkur.
1. Páll Snorrason Lynx
2. Guðmundur Skúlason - Polaris
3. Ármann Sigursteinsson - Arctic Cat

Unglingaflokkur.

1. Bjarki Sigurðsson - Polaris
2. Hafþór Grant - SkiDoo
3. Árni Ásbjarnarson - Arctic Cat

Kvennaflokkur
1. Vilborg Daníelsdóttir - Arctic Cat
2. Berglind Ósk Guttormsdóttir - Polaris
3. Hulda Þorgilsdóttir - Polaris

Öldungaflokkur (+35)
1. Gunnar Hákonarson - Yamaha
2. Freyr Aðalgeirsson - Lynx
3. Þór Kjartansson - SkiDoo

Lesa meira
Nýtt fyrirtæki á Akureyri mótorsporti

Nýtt fyrirtæki á Akureyri mótorsporti

Lesa meira

REGLUR FYRIR SNOCROSS 2008.

Reglur MSÍ fyrir SnoCross eru aðgengilegar undir liðnum Laga & reglusafn hér til vinstri, einnig hægt að smella hér.
Lesa meira

Aftur frestum við skráningu í SnoCross

Þar sem að brösulega hefur gengið að skrá nýja keppendur inn í Felix kerfið ásamt því að kerfið stoppaði um tíma í gær þá mun skráningin verða opin fram að miðnætti í dag. Við kvetjum alla sem ekki hafa skráð sig í gegnum kerfið til að gera það. Annars er það bara frestun þangað til á næstu keppni. Þegar búið er að stofna keppanda í fyrsta sinn þá gengur þetta snuðrulaust eftir það, þess vegna viljum við að allir nái að skrá sig í gegnum kerfið strax svo að við lendum ekki í þessu fyrir hverja keppni. Við munum samt sýna því skilning ef einhverjir hafa ekki komist í gegnum ferlið núna fyrir fyrstu keppnina. En þeir sem komast ekki í gegnum kerfið munu geta skráð sig hjá Lexa með öllum
keppnisupplýsingum og greiða fyrirfram inn á reikning hjá TTK.

Við skulum taka þessu með jákvæðu hugarfari og bros á vör.

SnoCross nefnd MSÍ
Lesa meira

Kynning keppenda í WPSA snocross á Fös

 

WPSA snocross í Bolöldu 2.feb

Nú er fyrsta mót ársins að fara af stað um helgina 2. feb og í tilefni keppninnar verður kynning á keppendum og öllum keppnisliðum fyrir utan fyrirtækið Össur sem er við hliðina á B&L í borg óttans, Keppendur sem ætla að vera með verða að vera mættir í galla og á sleða fyrir utan B&L kl:20-00 á föstudagskveldið, keppendur verða kynntir og svo fá menn að sýna nokkur vel valin stökk á sleðum sýnum ef þeim líður þannig, það er bara að skyrpa í lófa sér og sýna sig og sjá aðra, umboðin verða með eitthvað skemmtilegt til sýnis og við gerum gott partý úr þessu. 

frekari upplýsingar hjá Marinó   

Lesa meira

Fyrsta SnoCross keppnin laugardaginn 2. febrúar.

rvk_mot_sno_x
Fyrsta mótið verður haldið í Bolöldubrautinni hjá Litlu Kaffistofunni í Jósepsdal.
1000kr aðgangseyrir en frítt fyrir 14 ára og yngri.

Eftir keppni verður rosa keppni um brekkukónginn, en það er kjörin keppni fyrir alla sem vilja vera með, braut lögð upp brekku og 1-2 begjur í brekkunni, fyrstur upp, kemst áfram þar til einn stendur upp með verðlaunin.

Dagskrá:
10.00 Mæting Keppanda
10-11 Skoðun
11.30 Æfingar hefjast
13.00 Keppni hefst

Keppnisflokkar
Unglingaflokkur 14-17 ára
Stelpuflokkur Opinn
Sportflokkur Opinn
Meistaraflokkur Opinn
+35 ára flokkur
Lesa meira

Svæði

KKA Akstursíþróttafélag

Stapasíða 13c - 603 akureyri
Kt: 420296-2319 - Banki: 566-05-442538 - VSK nr. 91548