Flýtilyklar
Fréttasafn
Aðalfundur KKA 2021
20.05.2021
Ágætu félagar, þetta er auglýsing um aðalfund KKA, .
Fundarstaðsetning kemur í seinna fundarboði !!!
Félagsmenn KKA eru hvattir til að mæta og eiga saman skemmtilega kvöldstund.
Við ætlum að renna yfir starfsemi síðasta árs og reikninga félagsins o.fl.
Lesa meira
Hin árlega KKA Helgi !
05.07.2020
Nú líður senn að stærstu helgi KKA á árinu 2020, á Laugardeginum verður keppt í Motocross og á Sunnudeginum verður bikarmót í enduro. Skráning í báðar keppnir fer fram á mot.msisport.is
Lesa meira
ENDURO FYRIR FLESTA
01.07.2020
KKA kynnir bikarmót í Enduro þann 12. júlí, eða eins og við kjósum að kalla það, Enduro fyrir flesta. Skráning fer fram á mot.msisport.is
Lesa meira
Ökumannstryggingar falla niður á torfærutækjum um áramótin.
06.12.2019
Um áramótin er ekki lengur skylt að hafa ökumannstryggingu á torfærutækjum. Svo þið þurfið að semja við tryggingarfélög ykkar um þá vernd sérstaklega. Ella eruð þið t.d. ótryggðir á snjósleðum og rauðskráðum böggíbílum í vetur.
Lesa meira
Motocrossskóli Brian Jörgensen
14.10.2019
Í sumar kom til okkar mikill meistari og einstaklingur sem hefur náð framúrskarandi árangri í MXGP keppnum, Brian Jörgensen
Lesa meira
KKA helgin 2019
13.07.2019
-
14.07.2019
Vinnukvöld verða haldin fimmtudags og föstudagskvöld, fyrstu menn eru að mæta um kl 6 en einhver mæting er betri en engin!
Lesa meira